Friday

LJÓSIÐ Í MYRKRINU

Það eina sem ég pakka ekki niður með jólaskrautinu ,eru nokkrar fallegar ljósaseríur sem ég settu  upp fyrir jólin ! Okkur veitir ekki af svolítilli birtu núna í skammdeginu þetta er líka svo fallegt ....
t.d  inn á milli þunnra gardína eins og á þessari mynd hér fyrir neðan
...og bara hvar sem er 😉

þakka þér fyrir að líta við hér á Bloggið mitt 💖
Eigðu góðan dag !

Sunday

PÓSTUR TIL ÞÍN

Ég þakka öllum sem litu hér við á seinasta ári 2017 . Vona að þið hafið haft gaman af ! Endilega haldið áfram að kíkja við 💖

þakka þér fyrir að líta við hér á Bloggið mitt *** Eigðu góðan dag !
Kristín K.

Hugmyndir að fallegum jólakrönsum Bæði úti og inni

 💗💕þakka þér fyrir að líta við hér á Bloggið mitt *** Eigðu góðan dag !

Friday

Þetta er svo skemmtilegur tími

.....og svo gaman að skreyta eitthvað smá á hverjum degi  til Jóla! 😊💖👪 Takk fyrir innlitið

JÓLATRÉÐ SKREYTT

 Ég valdi Normans þin þetta árið , ég hef í mörg ár haft gerfijólatré en langaði að breyta til þetta árið ...fannst þessi stærð á jólatré vera svolítið "krúttleg" eða þannig 😊

GLEÐILEG JÓL 😊💓💖
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...