Sunday

Hvítt & Grátt

Eru mínir uppáhalds litir.  Ásamt þessum brúngráa lit sem er á þessum fallega sófa sem ég er nýbúin að fá ,ég setti hann auðvitað í sjónvarpshornið !

sjáið þessa fínlegu "fætur" :)
Takk fyrir innlitið ...Komdu fljótt afturÆ ...mér finnst svo gaman að skoða fallegar myndir....

og smáatriðin í þeim .... hér eru nokkrar sem ég fann á Tumblr... 


Thursday

Hvað finnst ykkur?

Hérna er sýnd mjög sniðug aðferð við að hengja upp myndir á vegg...  þær haggast ekki þessar ! Það kemur nú ekki fram á þessu videói hvaða efni er í veggnum en mér sýnist eins og þetta séu gifsplötur.Takk fyrir innlitið, sjáumst fljótt aftur.

Tuesday

Kryddjurtagarður

 
 Er næst á dagskrá hjá mér !

Kryddjurtir má rækta allt árið um kring innanhúss, en flestir hefja ræktun í febrúar/mars þegar sól tekur að hækka á lofti. Góðar upplýsingar um sáningartíma og aðferðir er yfirleitt að finna aftan á fræpakkningum! 

Eða Þessi skápur  á svalirnar!(mynd fyrir ofan)

Susan Cohan hannaði þetta fallega kryddjurtabeð.Takk fyrir innlitið kæru vinir ♥
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...