Tuesday

Kryddjurtagarður

 
 Er næst á dagskrá hjá mér !

Kryddjurtir má rækta allt árið um kring innanhúss, en flestir hefja ræktun í febrúar/mars þegar sól tekur að hækka á lofti. Góðar upplýsingar um sáningartíma og aðferðir er yfirleitt að finna aftan á fræpakkningum! 

Eða Þessi skápur  á svalirnar!(mynd fyrir ofan)

Susan Cohan hannaði þetta fallega kryddjurtabeð.Takk fyrir innlitið kæru vinir ♥

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...