Sunday

Svefnherbergið

Alltaf finnst mér jafn gaman að skoða svefnherbergi og sjá hve fallega er búið um  rúmin! Hér eru nokkur falleg svefnherbergi sem ég hef pikkað upp héðan og þaðan.  
Allt í þessu svefnherbergi finnst mér æðislegt (mynd fyrir neðan)

Falleg og þykk rúmfötin hér!

Yndislegt hlýtur að vera að vakna í þessu rúmi! Með ströndina á veröndinni :)Takk fyrir innlitið kæru vinir

Saturday

Er Sumarbústaðurinn Tilbúin Fyrir Sumarið?

Hérna eru svakalega flottar myndir af sumarhúsi sem auðvelt er að falla fyrir og ef þig vantar hugmyndir fyrir sumarbústaðinn þinn, þá færðu þær hér! Í þessu fallegu húsi sem er úr endurunnu efni staðsett í garði  með sjávarútsýni á eyjunni Isle of Wight .

Ljósblái liturinn er allsráðandi úti sem inni.


Fallegar gluggaumgjörðirnar og gardínurnar algjör draumur!


Girnilegur málsverður ekki satt?
Ilmaaaandi blómalykt...

Erðetta ekki dásamlegt :) ..og champagne !


Kósý!!!


 Ennþá meira Kósý ♥ ♥ ♥Mynirnar fékk ég hér : Whimsical Beach Cottage
þessi fallegi bústaður er á eyjunni  Isle of Wight  í UK
Takk fyrir innlitið kæru vinir ♥

Friday

IKEA ER MEÐETTA

Mikligarður er nýr fjölmiðill sem býður fyrirtækjum  áhrifamiklar kynningar á vörum og þjónustu í sjónvarpi og í gegnum netið.Takk fyrir innlitið kæru vinir ♥

Thursday

♥ Franskur Sveitastíll ♥

Myndirnar af þessu fallega heimili sýnir okkur franskan sveitastíl eins og arkitektarnir hjá Thompson Custom Homes túlka hann. 

Falleg gróf  hurðin gerir mikið og stóra leirkerið, en rauða teppið undir flyglinum truflar mig :)

... Já það er of rautt þetta teppi... haha,, en klukkan þarna hægra megin er ekki neitt að pirra mig :)Glæsilegt Eldhús!!!!


Ég elska þetta grófa borðstofuborð! haa!

 Æðisleg myndin hér fyrir neðan!!!!gólflistar og önnur "smáatriði" hvernig Parketið er lagt í hring t.d.

Pífurúmteppi "Bara Kósý"

Ertþettekki algjört æði...bitarnir í loftinu eru must!!

... og ekki er þetta neitt slor ... Ha!

Takk fyrir innlitið kæru vinir ♥
 Hér er linkur á síðuna hennar Luciane þar sem ég fékk þessar fallegu myndir .
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...