Listakonan Cecilie Westh og eiginmaður hennar Thomas hafa valið húsgögnin í fallega húsið sitt án þess að það kosti einhverja formúu af peningum, allt innanhúss er samansafn af gömlu og nýju sem þau hafa keypt á mörgum ferðum sínum um heiminn.
Frábært heimili Cecilie Westh ,Innblástur fékk hún frá kvikmyndinni "Out of Africa" frá 1985 - Ævisögu Karen Blixen með Meryl Streep og Robert Redford í aðal hlutverki.
Teppið er ættargripur.
Púðar og teppi frá Day Home og leslamparnir eru frá Bloomingville
Sjónvarp í baðherberginu : Glæsilegt baðherbergi flísalagt með sandi lituðu - perlu gler - mósaíki, Innbyggt baðkarið gefur þessu baðherbergir "Spa Look" og sjáið svo hvar sjónvarpinu hefur verið komið fyrir ...
Forstofan: Langur renningurinn frá Day Home býður fólk velkomnir í þetta fallega hús með vel varðveittum smáatriði frá liðnum tímum. Fallega háa kommóðan og spegillinn með fallega gull rammannum eru erfðargripir.
Séð inn í studíó Listakonunnar Cecilie Westh
Ljósmyndari: Kira Brandt Rasmussen
Takk fyrir innlitið kæru vinir... ♥
Thanks for postingg this
ReplyDelete