Sunday

Svefnherbergið

Alltaf finnst mér jafn gaman að skoða svefnherbergi og sjá hve fallega er búið um  rúmin! Hér eru nokkur falleg svefnherbergi sem ég hef pikkað upp héðan og þaðan.  
Allt í þessu svefnherbergi finnst mér æðislegt (mynd fyrir neðan)

Falleg og þykk rúmfötin hér!

Yndislegt hlýtur að vera að vakna í þessu rúmi! Með ströndina á veröndinni :)Takk fyrir innlitið kæru vinir

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...