Saturday

Er Sumarbústaðurinn Tilbúin Fyrir Sumarið?

Hérna eru svakalega flottar myndir af sumarhúsi sem auðvelt er að falla fyrir og ef þig vantar hugmyndir fyrir sumarbústaðinn þinn, þá færðu þær hér! Í þessu fallegu húsi sem er úr endurunnu efni staðsett í garði  með sjávarútsýni á eyjunni Isle of Wight .

Ljósblái liturinn er allsráðandi úti sem inni.


Fallegar gluggaumgjörðirnar og gardínurnar algjör draumur!


Girnilegur málsverður ekki satt?
Ilmaaaandi blómalykt...

Erðetta ekki dásamlegt :) ..og champagne !


Kósý!!!


 Ennþá meira Kósý ♥ ♥ ♥Mynirnar fékk ég hér : Whimsical Beach Cottage
þessi fallegi bústaður er á eyjunni  Isle of Wight  í UK
Takk fyrir innlitið kæru vinir ♥

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...