Sunday

D I Y - Gluggahlerar

Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera úr gömlum hlutum eða húsgagni sem aðrir eru hættir að hafa not af ! hérna eru flottar hugmyndir að því hvernig má nota gluggahlera á ýmsan hátt - En því miður eru gluggahlerar eins og þessir ekki algengir hér á landi og örugglega ekki í boði hjá Góða hirðinum eða  hjá Notað & Nýtt .
  En hún er flott þessi Franska síða hjá Madame B 

P.S : Rúllið ykkur neðst á síðuna til að sjá bloggið hjá Madame B 


Takk fyrir innlitið kæru vinir

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...