Friday

Franskur sveitastíll

.... Er svo sjarmerandi , en ég spái samt oft í því þegar ég sé svona fallega uppsetningu eins og á þessum  myndum hér fyrir neðan hvort  ég í raunveruleikanum myndi fíla svona grófan stíl heima hjá mér!  Þetta lítur svo vel út á myndum!


Örugglega mjög auðvelt að smíða þeta borð !!


 Þetta hér fyrir neðan er alger draumur , en það kallar líka á þetta umhverfi sem það er í
elegant stólar og ljósakrónan  ♥  JÁ! það er ekki sama hvernig hlutunum er raðað saman!

Takk fyrir innlitið kæru vinir

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...