Tuesday

Rósmarín Sveigur - Rosemary Wreath

Rósmarín skreyting .....
Allt sem þú þarft eru rósmarín vöndull, blómavír, skæri, og garn ...



Það er gott að leggaja rósmarínið í vatnsbað í smá tíma  áður en þú ferð að sveigja greinarnar , þær verða meðfærilegri . Það er hægt að búa til hring úr vír og síðan festa greinarnar á vírinn til að fá hringinn jafnari, annars finnst mér fallegt að hafa hringinn ekki alveg "fullkominn". 

 þetta er mjög jólalegt  og einnig er þetta líka sumarleg skreyting.


Ylmurinn er yndislegur .....


 í merkimiðana er gott að hafa  stífann pappír svo hægt sé að beygja þá til eins og sérst á myndinni.


Góða aðventu 

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...