Friday

LJÓSIÐ Í MYRKRINU

Það eina sem ég pakka ekki niður með jólaskrautinu ,eru nokkrar fallegar ljósaseríur sem ég settu  upp fyrir jólin ! Okkur veitir ekki af svolítilli birtu núna í skammdeginu þetta er líka svo fallegt ....
Setja ljósaseríur
 t.d  inn á milli þunnra gardína eins og á þessari mynd hér fyrir neðan
...og bara hvar sem er 😉

þakka þér fyrir að líta við hér á Bloggið mitt 💖
Eigðu góðan dag !

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...