Monday

Gerðu Það Sjálf II
Ég efast ekki um það, að margar ykkar eru þegar búnar að uppgötva þessa síðu  The Graphics Fairy hjá henni  Karen . En samt eru örugglega  nokkrar ennþá eins og ég sem voru ekki búnar að finna hana. En Nú er komið að því ;) Og þessi Block Posters er algert must fyrir þær sem eru að mála stafi og annað á húsgönin sín!


Þessar myndir hér fyrir neðan fékk ég hér.
Gaman að sjá hvernig hún Kathy breytti þessu sófaborði . Borðið hér fyrir neðan finnst mér æðislega krúttlegt! Skoðið það hér :
Shabby Pink Stamper

Langar ykkur til að sjá hvernig Donna Williams breytti þessum glugga...


Þetta er náttúrulega allt annar gluggi! ekki satt? Frábært!


Takk fyrir innlitið ! 

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...