Showing posts with label föndur. Show all posts
Showing posts with label föndur. Show all posts

Saturday

Fallegir hlutir hér

Rakst á þetta fallega handsmíðaða statíf sem notað er fyrir garnhespuna sem verið er að hekla úr. Svo eru fleiri fallegir handunnir hlutir á þessum myndum ...( sýndist reyndar fyrst þegar ég sá þessa mynd að þetta væri klósettrúllu haldari)  :) 


...Já bara fallegar myndir


....og hér

Takk fyrir innlitið 
Kristín K.

Wednesday

- Vinnuherbergið -

Hér hef ég tekið saman nokkrar myndir af fallegum vinnustofum fyrir þá sem vinna við hönnun og skreytingar ,flottar hugmyndir sem þú getur notað til að hanna þitt eigið vinnuherbergi !!

Myndin fyrir ofan fékk ég hér

Stórsniðugt að mála einn vegg í vinnu - föndurherberginu  með krítarmálningu!
Traditional Home Office by Toronto Photographers Leslie Goodwin Photography

 Grái liturinn er í uppáhaldi hjá mér um þessar mundir :) og svo  náttúrulega  hvíti liturinn sem ég vona að ég fái aldrei leið á !
Contemporary Home Office by Los Angeles General Contractors Dixon Construction, Inc.

Jenna Denson hannaði þetta fallega herbergi á myndunum tveim hér fyrir neðan.
Ég fell auðveldlega fyrir þessum pastel græna lit á veggnum á mydninni hér fyrir neðan.
Eyjan og húsgögnin eru frá IKEA Borðplötuna málaði hún svona fallega ...fallega ljósakrónan fæst hér




Þetta er drauma vinnustofa 
Mikið að gerast í þessu vinnuherbergi ...
Eclectic Home Office by Santa Monica Interior Designers & Decorators Annette Tatum
Takk fyrir innlitið 

Monday

Gerðu Það Sjálf II




Ég efast ekki um það, að margar ykkar eru þegar búnar að uppgötva þessa síðu  The Graphics Fairy hjá henni  Karen . En samt eru örugglega  nokkrar ennþá eins og ég sem voru ekki búnar að finna hana. En Nú er komið að því ;) Og þessi Block Posters er algert must fyrir þær sem eru að mála stafi og annað á húsgönin sín!


Þessar myndir hér fyrir neðan fékk ég hér.
Gaman að sjá hvernig hún Kathy breytti þessu sófaborði .



 Borðið hér fyrir neðan finnst mér æðislega krúttlegt! Skoðið það hér :
Shabby Pink Stamper

Langar ykkur til að sjá hvernig Donna Williams breytti þessum glugga...


Þetta er náttúrulega allt annar gluggi! ekki satt? Frábært!


Takk fyrir innlitið ! 

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...