Saturday

Fallegir hlutir hér

Rakst á þetta fallega handsmíðaða statíf sem notað er fyrir garnhespuna sem verið er að hekla úr. Svo eru fleiri fallegir handunnir hlutir á þessum myndum ...( sýndist reyndar fyrst þegar ég sá þessa mynd að þetta væri klósettrúllu haldari)  :) 


...Já bara fallegar myndir


....og hér

Takk fyrir innlitið 
Kristín K.

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...