Sunday

Fasteignir í Svíþjóð

Mér finnst alltaf gaman að kíkja á erlendar fasteignasölur og sjá hvað er í boði.  Í Svíðþjóð eru  svo flottar fasteignasölur og mikið af myndum hjá þeim til að skoða! Vá eins og þetta hér fyrir neðan . Þetta hús er byggt 1869  endurnýjað að utan 1996 og endurnyjað  að innann á árunun 1998 - 2007 - 
7 herbergi og eldhús !  Skoðið bara :)
Takk fyrir innlitið vonandi hafið þið haft gaman af að skoða!

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...