Sunday

JÓLA ÚTSÖLUR

Nú eru Jólin farin og  búin og allt komið á útsölur já allt sem við vorum að kaupa dýrum dómi fyrir jólin !
Sá sem er búin að eyða svo og svo miklum tíma og peningum í að velja og kaupa gjafir fyrir frændur og frænkur og önnir skyldmenni fyrir Jólin er sá hinn sami tilbúinn  að fara núna og grúska á útsölunum ...og í hvaða tilgangi? nei ég er bara forvitin :)  En svo eru það hinir sem eru svo sniðugir og kaupa jólagjafirnar núna! Já ég meina gjafirnar fyrir næstu jóL!..það er náttúrulega alveg brilliant hugmynd!



Takk fyrir innlitið kæru vinir ♥

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...