Thursday

Skandinavískur Stíll

Elin og Rune búa í  Sunnmøre  í Noregi með frábæru útsýni yfir fjörðinn.


Frábærlega skreyttir veggir og á gólfið settu þau timbur sem notað er á veröndina.


Fallegt arinhorn ... Hvítu Stólarnir með gærunni eru  frá Ikea . Svörtu stólarnir eru garðstólar málaðir með svörtu lakki ... Fallegir handprjónaðir púðar :) Borðið er algjört æði ...!!!!!

Mynd fyrir neðan: Hérna hefur Elín útbúið  frábært "borð" sjáið hvernig hún hefur sett fætur undir hilluna sem er steypt og úr verður þetta fína borð! Undir borðinu er nóg af teppum til að hlýja sér, á köldum vetrarkvöldum!
Takk fyrir innlitið kæru vinir

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...