Sunday

H V Í T T

Hvíti liturinn hefur Draumkennd áhrif á okkur og ýtir undir  hugmyndflugið hjá okkur :)
Sumum finnst hvítur litur geri lítið fyrir umhverfið og sé litlaus og leiðinlegur , en það er öðru nær ..... Hvítur litur lætur þér finnast allt fullkomið, gefur manni tilfinningu um að allt sé í jafnvægi og ró yfir öllu. Hvítur litur hefur skapandi áhrif á okkur.


 Hvítt táknar hreinleika - sakleysi.Takk fyrir innlitið . Veldu að hafa daginn í dag skemmtilegan

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...