Friday

Það Bættist Ein Hæð Ofan á Bílskúrinn

 Þegar stormurinn reif þakið af bílskúrnum , notaði Sofia tækifærið og byggði hæð ofan á hann. Hún hefur allt sem hún þarf hér á 35 fermetrum .

 Mynd fyrir neðan:
Öllu  svo smekklega fyrir komið hér!Mynd fyrir neðan
þessar ryðguðu dósir eru orðnar að "skrautmunum" eftir að Sofia  hefur meðhöndlaði þær og stillt þeim upp fyrir myndatökuna.

 mynd fyrir neðan:
Skemmtilegir hlutir á þessari uppstillingu.

Mynd fyrir neðan:
Fallegt olívutré  + Antikhurð 

 Mynd fyrir neðan:
Fallegt að setja brúna skápinn  innanum um allt þetta hvíta í umhverfinu, og "skjalið "upp á veggnum ! Það væri nú gaman að vita hvað stæði á því ? Það hlítur að vera eitthvað skemmtilegt :)

Mynd fyrir neðan:
Borðplatan á þessu tveggjamanna borði er alger draumur! ...og kertakrónan, allt svo látlaust og ótrúlega smekklegt
 Flott ERRið í hillunni :)

mynd fyrir neðan:
Sniðug! hún Sofia lét gera þessa veggmynd eftir gömlu póstkorti sem hún átti . Þetta er ekkert smá flott !!

Takk fyrir innlitið kæru vinir


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...