Thursday
Hvað finnst ykkur?
Hérna er sýnd mjög sniðug aðferð við að hengja upp myndir á vegg... þær haggast ekki þessar ! Það kemur nú ekki fram á þessu videói hvaða efni er í veggnum en mér sýnist eins og þetta séu gifsplötur.
Tuesday
Kryddjurtagarður

Er næst á dagskrá hjá mér !
Kryddjurtir má rækta allt árið um kring innanhúss, en flestir hefja ræktun í febrúar/mars þegar sól tekur að hækka á lofti. Góðar upplýsingar um sáningartíma og aðferðir er yfirleitt að finna aftan á fræpakkningum!
Eða Þessi skápur á svalirnar!(mynd fyrir ofan)
Friday
Subscribe to:
Posts (Atom)