Thursday

FYRIR & EFTIR

Frábært hvernig diskunum er komið fyrir á veggnum í staðin fyrir að setja þá í skápinn! Reyndar eru þetta ekki sömu diskarnir en það er sama þetta er flott look!  Grái liturinn á veggjunum er svo fallegur með hvítu!
Mjög flott breyting
....og hérna séð frá öðru sjónarhorni

...já mér finnst þetta betra eftir breytinguna ...en bláu plattarnir hefðu mátt koma einhverstaðar þarna með !
Flottar flísar á gólfinu  

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...