Sunday

H V Í T T

Hvíti liturinn hefur Draumkennd áhrif á okkur og ýtir undir  hugmyndflugið hjá okkur :)
Sumum finnst hvítur litur geri lítið fyrir umhverfið og sé litlaus og leiðinlegur , en það er öðru nær ..... Hvítur litur lætur þér finnast allt fullkomið, gefur manni tilfinningu um að allt sé í jafnvægi og ró yfir öllu. Hvítur litur hefur skapandi áhrif á okkur.


 Hvítt táknar hreinleika - sakleysi.







Takk fyrir innlitið . Veldu að hafa daginn í dag skemmtilegan

Saturday

Gerðu það sjálf

- Utanhúsklæðning notuð á stofuvegginn -
.....  og þessi hér fyrir neðan gerir líka mjög mikið fyrir þessa stofu !

.... Og hérna er hún Shayna sem á síðuna The Wood Grain Cottage hún er mjög skapandi og skemmtilegur bloggari. Fullt af flottum hugmyndum á blogginu hennar .



 Mjög fallegur vaskskápurinn hjá henni !



Takk fyrir innlitið og eigðu góðan dag!

Wednesday

Allt sem gleður augað

Sérlega smekklegt og fallegt.   Blátt og Hvítt uppáhlds litirnir mínir.

 Körfur, hlý og mjúk teppi eitthvað svo kósý við það!
Allt svo hreint og bjart !

Fallega Parketið á þessari mynd hér fyrir neðan fær að njóta sín í þessu stóra og bjarta rými. Glæsilegt!!


 Frábær myndataka hér á ferð.

Takk fyrir innlitið og eigðu góðan dag!


Nútímaleg hönnun - Modern - í Michigan

GLEÐILEGT NÝTT ÁR 2014

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...