Wednesday

- Vinnuherbergið -

Hér hef ég tekið saman nokkrar myndir af fallegum vinnustofum fyrir þá sem vinna við hönnun og skreytingar ,flottar hugmyndir sem þú getur notað til að hanna þitt eigið vinnuherbergi !!

Myndin fyrir ofan fékk ég hér

Stórsniðugt að mála einn vegg í vinnu - föndurherberginu  með krítarmálningu!
Traditional Home Office by Toronto Photographers Leslie Goodwin Photography

 Grái liturinn er í uppáhaldi hjá mér um þessar mundir :) og svo  náttúrulega  hvíti liturinn sem ég vona að ég fái aldrei leið á !
Contemporary Home Office by Los Angeles General Contractors Dixon Construction, Inc.

Jenna Denson hannaði þetta fallega herbergi á myndunum tveim hér fyrir neðan.
Ég fell auðveldlega fyrir þessum pastel græna lit á veggnum á mydninni hér fyrir neðan.
Eyjan og húsgögnin eru frá IKEA Borðplötuna málaði hún svona fallega ...fallega ljósakrónan fæst hér




Þetta er drauma vinnustofa 
Mikið að gerast í þessu vinnuherbergi ...
Eclectic Home Office by Santa Monica Interior Designers & Decorators Annette Tatum
Takk fyrir innlitið 

Skreytum veggina með...

Plattar sem væru annars lokaðir upp í skápum hjá okkur eða ofan í kössum .

  Matarföt eins og þessi eru svakalega flott til að skreyta veggina í eldhúsinu. Hvað finnst ykkur ?

Þessir bláu eru náttúrulega algert æði á þessum grófa múrsteinsvegg!




Safn af allskonar diskum - plöttum - Frábærlega raðað upp !
Myndirnar fékk ég hér


Takk fyrir að kíkja inn! ♥

Sunday

LISTIN AÐ PRJÓNA

Jacqueline Fink fæst við þá iðju að handprjóna allt í yfirstærðum og notar falleg náttúruleg hráefni í verkin sín .  Prjónarnir eru náttúrulega líka í yfirstærðum ...Þetta virðist ekki vera neitt létt verk fyrir tvær hendur að athafna sig með  þessa yfirstærð af prjónum  !








 
linkur á síðuna hennar er hér
facebook síðan hennar hér

Takk fyrir innlitið

Friday

Auður Skúla listakona heimsótt..

Jannice og Annika hjá SKÖNNA HEMM stærsta innanhús tímarit í Svíþjóð heimsækja Auði Skúladóttir listakonu og stofnanda Kalklita , en Auður er flutt til Svíþjóðar og býr í Landskrona sem er lítill bær í sænka héraðinu Skáni.
Myndirnar tala sínu máli .... 












Takk fyrir innlitið kæru vinir

Wednesday

TUMBLR

Smá sýnishorn af tumblr myndasafninu mínu í ágúst..... 









Takk fyrir innlitið  ♥ 
http://safarikt.tumblr.com/archive

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...