Thursday

TRÉDRUMBURINN MINN !

Fékk mér náttúrulega rafmagns juðara ... Ekkert vit í öðru!

Það er tiltölulega auðvelt að fletta berkinum af ...Eftir að  drumbarnir eru búnir að vera innandyra í c.a. vikutíma...
Hérna eru áhöldin sem ég notaði ... og nauðsynlegt að setja á sig góða vinnuvetlinga :)


 Svo er börkurinn svo fallegur og hægt að nota hann til skrauts t.d. ofan í glerkrukkuna sem er á myndinn hér rétt fyrir neðan!
 Nauðsynlegt að setja hjól á drumbin svo auðvelt sé að færa hann til !


 Svo rúllar maður honum bara til og frá eftir hentugleikum!


Kíktu fljótt aftur :)

3 comments:

  1. Anonymous04:19

    Hvar fær maður svona trédrumb?

    ReplyDelete
  2. Anonymous10:29

    Thank You and that i have a dandy present: What Is House Renovation house renovation for sale

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...