Sunday

Gott húsráð - Good Tips


 Þegar að ég þvæ áklæði eins og þetta hvíta á myndinni hér fyrir neðan , þá set ég það á sófann eða stólinn þvalt, það er ekki alveg þurrt þegar ég set það á. En samt getur verið að það komi krumpur í það , en þá er þetta frábært húsráð hjá henni Karen
Karen
The Graphics fairy .

When I wash my upholstery like this white in the picture below, it is not completely dry when I put it on. But still, it may be wrinkled in it, but this is great tips with her Karen from
The
Graphics Fairy.

Setjið volgt vatn í spreybrúsa og spreyið á svæðið sem þið viljið slétta.
Place a warm water in a spray container and spray the area you want to smooth.
Með hreinum höndum strjúkið yfir krumpurnar nokkru sinnum .
With clean hands wipe the wrinkled several times .


Þetta virkar alveg 100 %    -   This works quite 100%
 
Takk fyrir innlitið kæru vinir
Thanks for stopping by my friends


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...