Tuesday

IKEA Hack

 Sjáið þessa snilld, Strandmon stólnum frá Ikea var breytt í glæsilegasta Ruggustól ...

 Farið inn á þessa síðu og sjáið hvernig þau hjá interiors by kenz gerðu þetta !
Takk fyrir innlitið kæru vinir ♥

Monday

Töfrandi Andrúmsloft - Magical Atmosphere

Ungt par hreifs af töfrandiandi andrúmslofti þessa gamala húss sem er staðsett í litlu þorpi í Frakklandi sem heitir Nantes. Það tók 3 ár að endurgera það og hér er aðal herbergi hússins auðvitað Eldhúsið.

 A young couple was inspired by the magical spirit of the atmosphere of the old house, located in a small village in France called Nantes. It took 3 years to reconstruct it and here is the main room of the house, of course, kitchen.







 Myndir koma frá / Pictures comes from: Ville&Casali
Maison

Takk fyrir innlitið kæru vinir.
Thanks for stopping by my friends.
K.K.

Saturday

Fallegir hlutir hér

Rakst á þetta fallega handsmíðaða statíf sem notað er fyrir garnhespuna sem verið er að hekla úr. Svo eru fleiri fallegir handunnir hlutir á þessum myndum ...( sýndist reyndar fyrst þegar ég sá þessa mynd að þetta væri klósettrúllu haldari)  :) 


...Já bara fallegar myndir


....og hér

Takk fyrir innlitið 
Kristín K.

Notalegt & Kósý

Gærur og skinn fara vel í hvaða herbergi  hússins sem er, svo notalegt að hafa þær nálæt sér :) Kósý við arininn og í svefnherberginu og bara hvar sem er . Smá sýnishorn af þeim hér á myndunum og hvar er fallegt að setja þær.





myndin er frá sköna hem

 myndin er frá sköna hem

 myndin er frá sköna hem

Takk fyrir innlitið


Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...