Monday

Töfrandi Andrúmsloft - Magical Atmosphere

Ungt par hreifs af töfrandiandi andrúmslofti þessa gamala húss sem er staðsett í litlu þorpi í Frakklandi sem heitir Nantes. Það tók 3 ár að endurgera það og hér er aðal herbergi hússins auðvitað Eldhúsið.

 A young couple was inspired by the magical spirit of the atmosphere of the old house, located in a small village in France called Nantes. It took 3 years to reconstruct it and here is the main room of the house, of course, kitchen.







 Myndir koma frá / Pictures comes from: Ville&Casali
Maison

Takk fyrir innlitið kæru vinir.
Thanks for stopping by my friends.
K.K.

Saturday

Fallegir hlutir hér

Rakst á þetta fallega handsmíðaða statíf sem notað er fyrir garnhespuna sem verið er að hekla úr. Svo eru fleiri fallegir handunnir hlutir á þessum myndum ...( sýndist reyndar fyrst þegar ég sá þessa mynd að þetta væri klósettrúllu haldari)  :) 


...Já bara fallegar myndir


....og hér

Takk fyrir innlitið 
Kristín K.

Notalegt & Kósý

Gærur og skinn fara vel í hvaða herbergi  hússins sem er, svo notalegt að hafa þær nálæt sér :) Kósý við arininn og í svefnherberginu og bara hvar sem er . Smá sýnishorn af þeim hér á myndunum og hvar er fallegt að setja þær.





myndin er frá sköna hem

 myndin er frá sköna hem

 myndin er frá sköna hem

Takk fyrir innlitið


Sunday

Fasteignir í Svíþjóð

Mér finnst alltaf gaman að kíkja á erlendar fasteignasölur og sjá hvað er í boði.  Í Svíðþjóð eru  svo flottar fasteignasölur og mikið af myndum hjá þeim til að skoða! Vá eins og þetta hér fyrir neðan . Þetta hús er byggt 1869  endurnýjað að utan 1996 og endurnyjað  að innann á árunun 1998 - 2007 - 
7 herbergi og eldhús !  Skoðið bara :)












Takk fyrir innlitið vonandi hafið þið haft gaman af að skoða!

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...