Friday

Dúkkuhús


  Riviera Maison er æðisleg verslun  ein af mínum uppáhalds og þetta er lógóið þeirra eins og þið auðvitað vissuð. Það minnir mig alltaf á dúkuhúsið sem mig dreymdi um þegar ég var lítil stúlka :)


 Krúttlegt og sætt jólatrésskraut af lógóinu þeirra ....

 Hérna er búið að smíða "dúkkuhús" í sama stíl og lógóið þeirra, mjög fallegt,  kannski á ég eftir að láta gamlan draum rætast og fá mér eitt svona :)
þetta er rétti liturinn á því þessi grái og hvíti .


 Mér finnst allt flott í þessari verslun Riviéra Maison! Hérna er smá jólastemming í hvítu frá þeim...

Takk fyrir innlitið og eigðu góðan dag! 

 

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...